Pleasure, pleasure!

19.1.03

Þetta er búið að vera undarlegt laugardagskvöld. Einhverra hluta vegna hefur mig langað að læra í allt kvöld. Ég horfði þó líka á Friends með mömmu og pabba en alltaf þegar kom þáttur sem ég hafði nýlega séð fór ég inn í herbergi og las mér til um DNA. Þetta er alveg furðulegt. Ég er meira að segja að pæla í því núna að kíkja aðeins á genakaflann í The Cell.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home