Brjálaði Íraninn hringdi nokkrum sinnum í nótt og játaði mömmu ást sína. Mamma fékk nóg og fór með símann inn í eldhús þar sem hún kveikti á útvarpinu og lagði símann upp að. Með þessu athæfi vildi hún fæla ástsjúka Íranann frá því að hringja í okkur en þetta skapar mjög óþægileg hljóð. Í morgun hringdi hún svp upp í Síma og lét loka fyrir símtöl að utan. Hann hringir örugglega næst í farsímana okkar.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home