Pleasure, pleasure!

19.4.03

Línan
Ég gerði dauðaleit á netinu áðan að línukallinum sem var í sjónvarpinu hér í fyrndinni. Ég hef séð núna nokkra þætti á skandinavísku stöðvunum og þetta er bara hreinasta snilld! Maður hafði ekki nógu þroskaðan húmor fyrir þessu þegar maður var yngri og vil ég fá þetta aftur á skjáinn!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home