Pleasure, pleasure!

22.8.03

Og enn um hvali
Palli rauði hefur látið skrif málfræðingsins um hvalveiðar fara álíka mikið í taugarnar á sér og ég. Hann skrifaði honum um daginn og fékk nú nýlega svar frá honum sem sjá má hér. Maður er kannski byrjaður að efast um hvort rétt hafi verið að hefja vísindaveiðar þar sem almenningur marga landa er svo fáfróður um hvalveiðar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home