Vaktaskipti er svona gott-vont fyrirbæri. Þegar vakt lýkur er vissulega gott að komast heim en þá þarf maður að fara inn í klefa og heilsa hinni vaktinni sem maður þekki ekki neitt og spjalla yfirborðskennt við hana. Stundum er maður meira að segja nakinn þegar það gerist og ég sem hata yfirborðskennt spjall og þá sérlega þegar maður er nakinn!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home