Pleasure, pleasure!

25.3.04

Undanfarið hefur íslenski fáninn verið mun sýnilegri en hann er venjulega og er það vel! Venjulega sér maður hann eiginlega aldrei sem mér finnst ekkert sniðugt því hann er svo kúl. Svo finnst mér skjaldarmerkið okkar líka rúla og mig langar SVO í svona GK bol með því á. Áfram Ísland og lifi líkami Hauks!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home