Pleasure, pleasure!

5.4.04

Það fólk sem er í strætóskýlum en ákveður engu að síður að veifa strætó að stoppa hefur ætíð farið skemmtilega í taugarnar á mér.

Gömlu kallarnir sem setjast framarlega í strætó og góna svo í sífellu aftur fyrir sig eru einnig mjög skemmtilega asnalegir.

Ég var s.s. að koma heim í strætó.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home