Pleasure, pleasure!

5.4.04

Ég var að koma úr lokaprófinu í Fiskifræðinni og gekk bara vel. Nú á ég bara eftir að taka tvö lokapróf á þessari önn sem er einkar ljúft.

Ég þarf svo að vera mættur niður á Reykjavíkurhöfn klukkan hálf átta í fyrramálið því fiskivistfræðin er að fara að leika sér. Við ætlum m.a. að veiða á friðuðum svæðum. úlala . . .

Lifi Haukur og megi honum batna sem fyrst!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home