Pleasure, pleasure!

26.3.04

Ég var að koma frá Nemendaskránni eftir að hafa beðið þar í klukkutíma biðröð til að skrá mig í sumarnámskeiðið í líffræðinni sem byrjar strax eftir prófin (jeij). Ef allt gengur að óskum útskrifast ég af tveimur brautum næsta vor, fiskifræðibrautinni og almennu brautinni. Já . . . ég er sko hönk.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home