Pleasure, pleasure!

5.4.04

Ég hef löngum haft óbilandi trú á ágæti míns eigins útlits og líkama. Mér finnst það hafi verið staðfest núna. Eins og er þá er atvinnuljósmyndari að taka myndir af mér við fartölvuna mína frá mörgum sjónarhornum. Þetta er eitthvað fyrir háskólann segir hann. Meira veit ég ekki. . . nema að ég sé hönk!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home