Pleasure, pleasure!

26.4.04

Marinó og Hulda drógu mig út á línuskauta í gær og virðist ég hafa haldið þokka mun betur en búist hafði verið við. Engu að síður glottu allir sem leið áttu hjá auk þess sem ég datt á rassinn tvisvar sinnum. Þetta var samt þvílíkt stuð og Manni gaf mér gömlu línuskautana sína þ.a. þetta gæti verið eitthvað sem ég kem til með að mastera eins og allar aðrar íþróttir sem ég kem nálægt. Pís ád!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home