Pleasure, pleasure!

25.9.04

Ég er svo mikill fantur. Mér finnast ólympíuleikar fatlaðra hin besta skemmtun. Ég sprakk úr hlátri þegar kvenkyns dvergar í hjólastól köstuðu kringlunum rétt fyrir framan sig og slógu heimsmet. Svo er í gangi núna fótbolti blindra. Snilld!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home