Ég fór upp á Esju í dag draugþunnur í sérlega ósvölum erindagjörðum. Verkefni hópsins míns í grasafræðihluta sumarnámskeiðsins var að bera saman flóruna á mismundandi hæðarpunktum í Esjuhlíðum. Við vorum eins og verstu gimp liggjandi við stíginn með plöntubækur rýnandi í grasið. Upp í miðjum hlíðum mættum við svo fimmtugum kalli sem var bara í stuttbuxum. Það var frekar steikt. . .
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home