Pleasure, pleasure!

7.9.04

Þegar við Marinó keyptum okkur kort í World Class fyrr í sumar ætluðum við að vera þvílíkt duglegir að fara saman. Það koma snemma á daginn að þetta var mestmegnis í kjaftinum á Marinó sem vildi til að mynda ekki taka upp sektakerfi þegar annar hvor okkar hætti við að fara. Það var vitaskuld góð ákvörðun hjá honum. Í dag finnst mér liggja beint við að kalla Marinó afsökunarbanka þar sem hann er alltaf með afsakanir á reiðum höndum fyrir því að koma ekki með. Hann er algjör sóði!


Umrædd rauðrotta

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home