Pleasure, pleasure!

29.8.04

Grasagums
Ég fór á flakk á dag með sumarnámskeiðinu þar sem grös voru skoðuð víða í nágrenni Reykjavíkur. Þetta var reyndar mun skemmtilegra en ég átti von á, jafnvel þótt að Haukur hafi verið með. Á milli þess sem hann tróð í sig krækiberjum og bláberjum var hann sítuðandi yfir því hvað þetta væri óáhugavert. Í ferðinni samdi hann ljóð sem ég mátti birta:

Sjálfsfyrirlitning
Ó þú fita,
umlykur mig,
afmyndar mig.
Inni í stórskornum búk er lítil sál.
Ég var hönk,
ei meir.
Hví?


Myndirnar eru svo hér!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home