Pleasure, pleasure!

24.8.04

Þau undur og stórmerki gerðust í dag að Siggi fór með mér út að skokka niðri í Elliðaárdal óbeðinn! Hann skokkaði meira að segja með mér allan hringinn eins og hetja, ekki ófnæsandi reyndar, en hann á engu að síður heiður skilinn. Svo benti hann mér á snilldarsíðuna borgarvefsja.is en þar er hægt að mæla allkonar stöff og komst ég að því að hringurinn minn er 5,5 kílómetrar. Lengi lifi ég og minn líkami!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home