Pleasure, pleasure!

4.9.04

Óvissugums
Í allan gærdag heiðraði ég vinnufélaga mína álverinu með nærveru minni en þá var einmitt óvissuferð vaktar þrjú. Við fórum á hestbak hjá Eldhestum, fórum í sunda á Stokkseyri og borðuðum svo þar á Humarhúsinu sem var kreisíj gott. Eftir það fórum við svo í partý til Bjössa. Ég nennti svo ekki niður í bæ sem virðist vera orðin einhverskonar vinnudjammahefð hjá mér enda er ég þar hálfgerður félagsskítur. Myndir úr ferðinni má sjá hér!


Gríðar stemmning

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home