Pabbi bauð okkur Snorra á tónleika Jon Andersons (hefur einhver heyrt á hann minnst?) úr hljómsveitinni Yes en þeir voru núna fyrr í kvöld. Þetta er einn af þessum gaurum sem semur "gáfumannapopptónlist" eins og pabbi kallar hana, ásamt t.d. Peter Gabriel og fleirum, og laumar hann henni á fóninn þegar við erum nærri við hvert tækifæri. Þetta var engu að síður hið ágætasta stöff!
Svo er ég búinn að taka tenglasafnið mitt í gegn enn eina ferðina og eyða út svívirðilega lötum lufsum og bæta nokkrum öðrum við í þeirra stað. Pís ád!
Svo er ég búinn að taka tenglasafnið mitt í gegn enn eina ferðina og eyða út svívirðilega lötum lufsum og bæta nokkrum öðrum við í þeirra stað. Pís ád!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home