Pleasure, pleasure!

26.9.02

Mig henti vont-gott í gær. Ég var alveg þvílíkt duglegur að lesa og reikna lífefnafræðina þegar hún Sunnus hringdi í mig og bauð mér á kaffihús með sér og Huldu. Þeir sem þykjast þekkja mig ættu ekki að vera lengi að giska á hvort ég hafi farið og þá hvað ég fékk mér og hvursu mikið af því. En jæja. . . þá er best að fara að huga að því að byrja að pæla í að fara í skólann.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home