Keypti mér nýja Sigur Rósar diskinn ( ) í gær og hef verið að hlusta á hann síðan þá. Ég veit eiginlega ekki alveg hvað mér á að finnast um hann. Mér finnst hann vera svona heldur fljótandi og ekki er ég að skilja þessa vonlensku né nafnleysi laganna. Mér finnst þetta eiginlega bara ekki vera punkt sniðug. Einhver artífartí tilraun sem virkar alla vega ekki á mig. Hann Jónsi hljómar eiginlega eins og hvalur eða þá mongó með allt of stóra tungu. Það er þó margt mjög gott á þessari plötu og þá kannski sérstaklega lag númer 7.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home