
Annars ákvað pabbi upp úr þurru að fara á The two towers núna í kvöld og þar sem mamma er með hita ákvað hann að bjóða mér og Snorra með sér núna klukkan átta. Ekki slæmt það. Ég næ reyndar ekki að klára að lesa kaflann í lífrænu efnafræðinni sem ég byrjaði á áðan en ég held nú að ég lifi það af.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home