Bandaríska lesbían (sem er reyndar ekki jafn rammkynvilt og ég hélt fyrst) sem er búin að dvelja heima hjá okkur með pásum undanfarna daga fer heim til Írlands á morgun. Hún var reyndar nærri því búin að taka þá ákvörðun að vera hér viku lengur bróður mínum til mikillar skelfingar. Hann hefur nefnilega þurft að sofa á dýnu inni í stofu og er farinn að sakna rúmsins síns mjög mikið. Hún kemur svo aftur næst í kringum 17. júní til þess að detta í það!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home