Ég, Maggi og Siggi leigðum okkur alveg mest steikta japanska mynd í gær, Battle royale. Hún fjallar um bekk sem er hent á eyju til að taka þátt í leik þar sem þau þurfa að drepa alla félaga sína og aðeins einn getur unnið. Þetta er frekar blóðugur subbuskapur með lúmskan húmor og er það mikið ánægjuefni að Battley royale 2 kom út í ár.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home