Hvalveiðar og aftur hvalveiðar!
Elskulegi málfræðingurinn okkar er nú búinn að skrifa um e-mailin sem honum hafa borist varðandi blogg sitt um hvalveiðar fyrr í mánuðinum. Það er nú reyndar satt hjá honum að það er frekar fyndið að margir hafa fundið hjá honum bloggið með því að slá inn á google iceland + whailing + resumption. Ég er ekki alveg saklaus af þess lags gubbi þó ég hafi nú ekki fundið hans síðu með þeim hætti.
Ég skil hann þó ekki alveg þegar hann segir:
There is a parallel with the Cod Wars, when Iceland broke international laws in order to prevent non-Icelanders fishing what were then international waters. Iceland “won” the Cod Wars (or wasn’t brought to book for breaking international laws) and is clearly flexing its muscles on this issue.
Eins og ég skildi stríðin án þess að hafa stúderað þau neitt sérstaklega þá færðum við Íslendingar landhelgina út í nokkrum þrepum alveg upp í 200 mílur og urðum þar með fordæmi annarra þjóða sem einnig útvíkkuðu sína landhelgi í kjölfarið og brutum ekki nein lög við það. Flestar þjóðir viðurkenndu rétt okkar til þessa fyrir utan Breta sem subbuðust enn á sínum stað en fengu svo um síðir að finna fyrir ægisvaldi íslensku landhelgisgæslunnar.
En ég helda annars að ég sé búinn að fá nóg af þessari hvalaumræðu í bili sem er yfirfull af rangfærslum. Það virðist ekki vera hægt að sannfæra fólk sem tengist hvölum pervertískum tilfinningaböndum um eitt né neitt.
Elskulegi málfræðingurinn okkar er nú búinn að skrifa um e-mailin sem honum hafa borist varðandi blogg sitt um hvalveiðar fyrr í mánuðinum. Það er nú reyndar satt hjá honum að það er frekar fyndið að margir hafa fundið hjá honum bloggið með því að slá inn á google iceland + whailing + resumption. Ég er ekki alveg saklaus af þess lags gubbi þó ég hafi nú ekki fundið hans síðu með þeim hætti.
Ég skil hann þó ekki alveg þegar hann segir:
There is a parallel with the Cod Wars, when Iceland broke international laws in order to prevent non-Icelanders fishing what were then international waters. Iceland “won” the Cod Wars (or wasn’t brought to book for breaking international laws) and is clearly flexing its muscles on this issue.
Eins og ég skildi stríðin án þess að hafa stúderað þau neitt sérstaklega þá færðum við Íslendingar landhelgina út í nokkrum þrepum alveg upp í 200 mílur og urðum þar með fordæmi annarra þjóða sem einnig útvíkkuðu sína landhelgi í kjölfarið og brutum ekki nein lög við það. Flestar þjóðir viðurkenndu rétt okkar til þessa fyrir utan Breta sem subbuðust enn á sínum stað en fengu svo um síðir að finna fyrir ægisvaldi íslensku landhelgisgæslunnar.
En ég helda annars að ég sé búinn að fá nóg af þessari hvalaumræðu í bili sem er yfirfull af rangfærslum. Það virðist ekki vera hægt að sannfæra fólk sem tengist hvölum pervertískum tilfinningaböndum um eitt né neitt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home