Pleasure, pleasure!

3.9.03

Ég var að komast að því áðan að eitt flottasta lag í heimi sem er alltaf í Víðsjánni á Rás 2 heitir The penguin og er eftir Ridley Scott (held ég). Ég finn það samt ekki á Kaaza! Eru einhverjir dyggir lesendur sem vita hvar ég get fundið þetta?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home