Mamma og pabbi komu heim frá Írlandi í gær þar sem þau gerðu alveg einstaklega góða hluti. Þau gáfu mér til að mynda DVD útgáfuna af Deep blue planet og svo keyptu þau sér fyrstu seríuna af Bottom á DVD. Þeir þættir eru náttúrulega með því fyndnasta sem fyrir finnst!
Ætli ég haldi ekki Bottom kvöld bráðlega þegar Haukur verður upptekinn. . . .

Ætli ég haldi ekki Bottom kvöld bráðlega þegar Haukur verður upptekinn. . . .

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home