Pleasure, pleasure!

9.4.04

Eftir að foreldrar mínir hættu að gefa mér páskaegg fyrir mörgum árum hefur mér ekki verið neitt sérlega vel við páskana. Ég veit ekki einu sinni hvað gerðist á páskadag og hvað þá annan í páskum. Svo núna í seinni tíð er maður alltaf í þvílíku samviskustríði við sig þar sem maður á að vera að læra þrátt fyrir að maður nenni því ekki hálfur. Páskarnir sökka!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home