Pleasure, pleasure!

15.4.04

Á laugardaginn eru endurfundir 80 og 81 árganganna, eða "reunion", eins og það er kallað á sneplinum sem sendur var heim. Ég veit ekki hvort orðið mér finnst hallærislegra að nota. Mér heyrist vera ágætis stemmning fyrir þessu nema hjá Begga sem er í miklu sálarstríði við að ákveða hvort hann ætli að fara. Ég er að pæla í að mæta í kjólfötunum mínum og krefjast þess að ég verði þéraður. Þetta gæti orðið stuð ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home