Pleasure, pleasure!

13.4.04

Þar sem batterýið í fartölvunni minni er ónýtt og hleðslutækinu er haldið föngnu af móður minni þarf ég að húka í heimilistölvunni í dag við gerð fyrirlestrar sem ég þarf að flytja á morgun. Snorri skreið á lappir áðan og uppgötvaði sér til skelfingar að hann kæmist ekki í tölvuna fyrr en í kvöld í fyrsta lagi og hefur setið síðan inni í sófa og gónt út í loftið. Þetta grey . . .

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home