Pleasure, pleasure!

23.10.05

Ég fór í einhvers konar fundar partý í gær heima hjá Lydíu en mér var tjáð það á seinustu stundu að ég væri vararitari í nemendafélaginu. Ég gerði svo ekki handtak á fundinum. Að honum loknum tók við bjórþamb og var það mál manna að ég hefði átt kvöldið sem er orðið að algjöru normi hjá mér. Myndirnar má sjá hér!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home