Ég var að koma heim af myndinni The ring þar sem ég sat mest allan tímann í hnipri og nagaði á mér hnén. Þegar spennan var í hámarki brá ég oft úlpunni milli tjalds og augna. Mér finnst ég þó hafa borið mig vel. Þegar ég svo kom heim ákvað ég að fara frekar inn að framan því ég þorði ekki að labba í gegnum kjallarann. Mögnuð mynd fyrir aumingja eins og mig!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home