Pleasure, pleasure!

25.2.03

Var geggjað duglegur að læra hjá afa og ömmu í dag og svo þegar ég var að fara heim kom amma mín 78 ára og spurði hvort ég ætlaði ekki að horfa á Survivor með henni. Ég hafði ekki hugmynd um að hún fylgdist með þessum þáttum en það ætti svo sem ekki að koma mér neitt sérlega á óvart í ljósi þess að hún er Formula 1 aðdáandi. Hún var á því að stelpurnar væru algjörar lufsur hafði meiri trú á strákunum. Gó amma!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home