Pleasure, pleasure!

7.9.03

Ég, Hulda og Manni héldum smá afmælisgleðskap saman í gær og keyptum ALLTOF mikið af áfengi í bolluna. Það olli því að Siggi fór að snerta alla og Haukur tók að dansa á frekar óheflaðan hátt við flesta í kringum sig. Ég tók nokkrar myndir á myndavélina mína sem ég er búinn að setja inn á netið. Geimskipið hans Manna var einnig á lofti og tók hann fullt af góðum myndum á það sem koma á netið innan tíðar.


Drukkin stemmning. Siggi í snertipásu!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home