Þá er loksins komið að því! Prófin eru yfirstaðin og mun líkami minn formlega verða líffræðingur í næsta mánuði! Próflokadjammið fór fram heima hjá Hauki en þangað dró ég tvo Breta með mér. Húsið var fullt af fólki enda átti Hrönn, sem enn er með óbjóðnum Hauki, afmæli. Myndavélin var með í för til að hægt verði að velja úr miklu myndefni fyrir ævisöguna mína. Þær má nálgast
hér!