Pleasure, pleasure!

26.10.05

Ég er búinn að vera haldinn þvílíkri ritstíflu og almennri leti undanfarna daga að það nær ekki nokkurri átt lengur. Eina sem kom út úr mér eftir mikinn rembing í dag var einhvers konar rímnalag. Hvað er stöffið? Og í kvöld í stað þess að fara í ræktina tók ég síðuna mína í gegn. Verst finnst mér að gömlu athugasemdirnar eru með stæla og eru nú horfnar á braut. Hvað finnst ykkur um þetta nýja stöff? Ha?

4 Comments:

  • af hverju?

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:48 f.h.  

  • afhverju? afhverju? afhverju?

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:28 e.h.  

  • vertu feginn ad tad var ekki alvarlegri stifla en tad... eins og i seinustu viku tu vilt nu ekki nota aftur laxa fraenda

    By Blogger Emmanuel, at 4:33 e.h.  

  • Hvaða djöfulsins bull er þetta emmanuel? Og þú sem kannt ekki einu sinni íslensku ;)

    By Blogger megabuster, at 9:16 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home