Pleasure, pleasure!

25.10.05

Mu
Vegna frekjuláta í hinu óæðra kyni var gefið frí í skólanum í gær eftir klukkan tvö. Ég fór ásamt nokkrum úr skólanum að Hallgrímskirkju þar sem óhemju mörg tonn af brjóstum söfnuðust saman til þess að lýsa yfir óánægju með að karlmenn nenna að vinna meiri aukavinnu og fá þannig meira útborgað. Hersingin álpaðist síðan með látum niður að Ingólfstorgi og heyrðist víða klingja í kúabjöllum sem var ansi táknrænt.

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home