Pleasure, pleasure!

28.10.05

In the house!
Ég er svo mikið hönk að ég er fjórbókaður um helgina. . . . en það er nú ekki alveg það sem mér er efst í huga!

Í næstu viku flytur Sinfoníuhljómsveit Íslands úbermassaflottu Metamorphoses sinfoníu Hindemiths . . . Mig hefur dreymt um að heyra þetta verk á tónleikum í um fjögur ár og nú er allt að gerast! Hverjir vilja vera memm? Þetta er sko stöff!

Og svo annað . . . Sigur Rósar tónleikarnir . . . Hverjir ætla? Er uppselt? Og síðast en ekki síst. . . Vill einhver fara með mér???

6 Comments:

  • Alltaf jafn merkilegt hvað þú er laginn við að fá aðra til að gera hlutina fyrir þig! :D

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:56 f.h.  

  • Hættu þessu rugli með Sigurrós....hvað er að fólki sem finnst þetta svona mögnuð tónlist, upplifun og ég veit ekki hvað!!!!! Ég get gert nákvæmlega sama hlutinn með gamla hljómborðinu hans pabba og vælt eins og stórhveli í míkrafóninn. Þetta er bara rugl....þetta eru bara hvalahljóð sem spiluð eru undir sama laginu aftur og aftur.

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:48 f.h.  

  • við a erum komin með miða á sigurrós, u mátt vera með ef hefur áhuga!

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:49 e.h.  

  • Fyrsta athugasemdin hefur verið dæmd dauð og ómerk!

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:44 e.h.  

  • Du hast keine Respect...liebe Isak ;)

    Þessir brandarar frá á föstudaginn hafa séð mér fyrir hlátri út alla helgina ;)
    Kveðja Hulda (aka DannY kúl)

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:09 e.h.  

  • Hmm ég er að hugsa um að fara á Sigurrós í Dresden á laugardaginn. Kemst því miður ekki í Laugardalshöllina.

    Annars væri ég þokkalega til í Hindemith með þér! Góða skemmtun...

    By Blogger Herdís Anna, at 11:10 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home