Pleasure, pleasure!

2.11.05

Ég er að horfa á þáttinn So you think you can dance og þetta er endemis viðbjóður og snilld! Í upphafi voru spiluð viðtöl við keppendurna sem langflestir fóru að væla yfir einhverju eins og að foreldrar þeirra væru skildir eða þá að þeir væru slysabörn. Mæli með þessu!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home