Pleasure, pleasure!

20.11.05

Í gærkvöldi var í fyrsta sinn haldið kræklingakvöld fyrir útskrifaða líffræðinga. Með því er á einfaldan hátt komið í veg fyrir að maður þurfi að blanda geði við önnur gráðulaus drösl. Þrátt fyrir að fáein slík hafi slæðst með var þetta hin ágætasta kvöldstund. Myndirnar of okkur vísindamönnunum að breika stöff má svo sjá hér!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home