Pleasure, pleasure!

8.9.03

Ís dauðans!
Ég er alls ekki mikið fyrir ís eins og aðdáendur líkama míns vita en það breyttist heldur betur um daginn! Mamma bjó til algjöra snilld!

Smjör
Flórsykur
Hlynssíróp
Píkanhnetur
Venjulegur hvítur ís í boxi
Ólgandi eða gutlandi nýlagað kaffi


Hneturnar eru muldar og að mulningi loknum steiktar upp úr smjöri á pönnu og smá flórsykri bætt á. Þeim er svo bætt ofan á ísinn auk smá hlynssíróps og smá gutlandi kaffi er hellt út á. Við þetta myndast kreisíj sósa! Tær snilld!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home