Ís dauðans!
Ég er alls ekki mikið fyrir ís eins og aðdáendur líkama míns vita en það breyttist heldur betur um daginn! Mamma bjó til algjöra snilld!
Smjör
Flórsykur
Hlynssíróp
Píkanhnetur
Venjulegur hvítur ís í boxi
Ólgandi eða gutlandi nýlagað kaffi
Hneturnar eru muldar og að mulningi loknum steiktar upp úr smjöri á pönnu og smá flórsykri bætt á. Þeim er svo bætt ofan á ísinn auk smá hlynssíróps og smá gutlandi kaffi er hellt út á. Við þetta myndast kreisíj sósa! Tær snilld!
Ég er alls ekki mikið fyrir ís eins og aðdáendur líkama míns vita en það breyttist heldur betur um daginn! Mamma bjó til algjöra snilld!
Smjör
Flórsykur
Hlynssíróp
Píkanhnetur
Venjulegur hvítur ís í boxi
Ólgandi eða gutlandi nýlagað kaffi
Hneturnar eru muldar og að mulningi loknum steiktar upp úr smjöri á pönnu og smá flórsykri bætt á. Þeim er svo bætt ofan á ísinn auk smá hlynssíróps og smá gutlandi kaffi er hellt út á. Við þetta myndast kreisíj sósa! Tær snilld!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home