Andlist mitt
Ó, ásjóna mín
grettin eins og mitt innra sjálf.
Í angist minni
reyni ég að þvo skílegt eðli mitt,
gengur ekki. . . .
Ég heyri raddir
sem allan daginn kyrja dónaorð.
Í fjarska jarmar kind.
Ég læt freistast. . . . .
Haukur Gunnarsson
Skáldið á góðum degi