Ég er svo mikið hönk að ég er fjórbókaður um helgina. . . . en það er nú ekki alveg það sem mér er efst í huga!
Í næstu viku flytur Sinfoníuhljómsveit Íslands úbermassaflottu Metamorphoses sinfoníu Hindemiths . . . Mig hefur dreymt um að heyra þetta verk á tónleikum í um fjögur ár og nú er allt að gerast! Hverjir vilja vera memm? Þetta er sko stöff!
Og svo annað . . . Sigur Rósar tónleikarnir . . . Hverjir ætla? Er uppselt? Og síðast en ekki síst. . . Vill einhver fara með mér???